Landslið
Kvennalandslidid_2008

Hópurinn fyrir leikinn gegn Írum

Sigurður Ragnar valdi 20 leikmenn fyrir leikinn

29.10.2008

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi hópinn fyrir leikinn gegn Írum sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun, fimmtudaginn 30. október kl. 18:10.  Sigurður valdi 20 leikmenn í hópinn en 18 leikmenn verða á leikskýrslu á morgun.

Hópurinn

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög