Landslið
U19 landslið karla

U19 karla leikur gegn Austurríki í dag

Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt

13.10.2008

Strákarnir í U19 leika sinn annan leik í undankeppni EM í dag þegar þeir mæta Austurríkismönnum kl. 12:00.  Riðillinn er leikinn í Makedóníu en Íslendingar gerðu jafntefli við Svía í fyrsta leiknum.

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn í dag.

Byrjunarliðið (4-5-1):

Markvörður: Trausti Sigurbjörnsson

Hægri bakvörður: Eggert Rafn Einarsson

Vinstri bakvörður: Kristinn Jónsson

Miðverðir: Finnur Orii Margeirsson, fyrirliði og Marko Valdimar Stefánsson

Tengiliðir: Björn Daníel Sverrisson og Rúnar Már S Sigurjónsson

Sóknartengiliður: Haukur Baldvinsson

Hægri kantur: Björn Bergmann Sigurðarson

Vinstri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson

Framherji: Viktor Unnar Illugason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög