Landslið

Ólafur í stað Guðna

28.4.2003

Guðni Bergsson, leikmaður Bolton, hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnum í vináttulandsleik miðvikudaginn 30. apríl næstkomandi. Atli Eðvaldsson hefur kallað á Ólaf Stígsson frá Molde í stað Guðna.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög