Landslið

NM U17 karla

8.4.2002

Norðurlandamót U17 landsliða karla fer fram í Norrbotten í norðurhluta Svíþjóðar dagana 29. júlí til 4. ágúst. Þátttökuþjóðirnar eru Svíþjóð, Danmörk, Finnland, Færeyjar, Ísland og Noregur, auk gestaliðanna Englands og Slóvakíu. Smellið hér að neðan til að skoða leikjaniðurröðun mótsins.

A riðill | B riðill | Leikir um sæti


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög