Landslið

Egill dæmir í Noregi

12.4.2002

Egill Már Markússon, milliríkjadómari, mun dæma vináttuleik U21 landsliða Noregs og Svíþjóðar, sem fram fer í Björgvin í Noregi þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi. Aðstoðardómarar í leiknum verða þeir Gunnar Gylfason og Sigurður Þór Þórsson. Leikurinn er liður í afmælishátíð norska knattspyrnusambandsins, sem er 100 ára um þessar mundir.


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög