Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

KSÍ klúbburinn í 18 ár

Örfá sæti laus í KSÍ klúbbnum

28.5.2008

Í ár er KSÍ klúbburinn að hefja sitt 18. starfsár og er fyrirkomulag klúbbsins að mestu með sama sniði og undanfarin ár.  Síðustu ár hefur klúbburinn verið fullsetinn en nú eru örfá sæti laus og eru áhugasamir hvattir til þess að hafa samband við neðangreinda umsjónarmenn.

Fjórir leikir verða hér heima í sumar, vináttulandsleikir gegn Wales og Azerbaijan og 2 leikir í undankeppni fyrir HM 2010, gegn  Skotlandi og Makedóníu.

Árgjald klúbbsins fyrir árið 2008 er 50.000 kr. og eru innifaldir miða á leiki A landsliðs karla, léttar veitingar fyrir leik og  kvöldverður fyrir leikinn gegn Makedóníu.

Umsjónarmenn klúbbsins eru:

Halldór Einarsson, formaður                halldor@henson.is

Viðar Halldórsson                                 vidar@heimahagar.is

Pálmi Jónsson                                      palmi@ksi.is


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög