Landslið
Birkir Már Sævarsson - Mynd: Vilbogi M. Einarsson

Birkir Már inn í hópinn

Kemur inn sem 19. maður

27.5.2008

Ólafur Jóhannesson hefur valið Valsmanninn Birki Má Sævarsson í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales, en liðin mætast á Laugardalsvelli á miðvikudag kl. 19:35. 

Birkir Már kemur inn í hópinn sem 19. maður.  Hann hefur leikið 6 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og er fimmti Valsarinn í hópnum.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög