Landslið
Flottir stuðningsmenn málaðir í fánalitunum!

Andlitsmálun fyrir leik gegn Wales

Boðið upp á málningu í fánalitunum

26.5.2008

Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir vináttu landsleik Íslands og Wales á miðvikudag á Laugardalsvelli.  Því er um að gera að mæta tímanlega og láta mála íslenska fánann á kinnina og ennið, jafnvel að láta mála allt andlitið til að vera sem flottastur!

Vallargestir eru hvattir til að mæta tímanlega til að forðast biðraðir og tafir.  Mætum því tímanlega, verum í bláum fötum og málum okkur blá, rauð og hvít!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög