Landslið
Eiður Smári Guðjohnsen bætti markamet Ríharðs Jónssonar með því að skora tvö mörk gegn Lettum í október 2007

Eiður Smári fær ekki leyfi

Verður ekki í landliðshópnum gegn Wales

26.5.2008

Í morgun fékkst það staðfest að Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í landsliðshópnum í vináttulandsleik gegn Wales á miðvikudaginn.  Ekki fékkst leyfi hjá félagsliði hans, Barcelona, en leikdagurinn er ekki alþjóðlegur leikdagur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög