Landslið
A landslið karla

Atli Sveinn Þórarinsson inn í hópinn

Hermann Hreiðarsson getur ekki verið með vegna meiðsla

22.5.2008

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales þann 28. maí næstkomandi.  Atli Sveinn Þórarinsson, úr Val, kemur inn í hópinn.  Kemur hann í stað Hermanns Hreiðarssonar en eftir læknisskoðun í morgun fékkst endanlega staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn og getur því ekki verið með í þessum leik. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög