Landslið

Breyting á æfingu A kvenna

24.4.2002

Breyting hefur orðið á annarri æfingu A landsliðs kvenna, en æft er í dag og á fimmtudag. Til stóð að æfa í Reykjaneshöll á fimmtudag kl. 19:00, en því hefur nú verið breytt og mun æfingin verða á Ásvöllum kl. 10:30. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir vináttulandsleik gegn Svíum 4. maí næstkomandi. Smellið hér að neðan til að skoða æfingahópinn.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög