Landslið
A landslið kvenna

Gary fylgist með Frökkum og Serbum

Þjóðirnar mætast í dag í undankeppni fyrir EM kvenna 2009

8.5.2008

Gary Wake, aðstoðarlandsliðsþjálfari U19 kvenna, er nú staddur í Frakklandi þar sem hann fylgist með landsleik Frakka og Serba í riðlakeppni fyrir EM kvenna 2009.  Þessar þjóðir eru í sama riðli og Íslendingar og mun Gary veita Sigurði Ragnari Eyjólfssyni upplýsingar um þessi lið.  Íslendingar mæta Serbum ytra, 28. maí næstkomandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög