Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Byrjunarliðið gegn Finnlandi

Vináttulandsleikur gegn Finnlandi á morgun

3.5.2008

Íslenska kvennalandsliðið leikur vináttulandsleik gegn Finnlandi á morgun og hefur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn en liðin leika aftur á miðvikudaginn.

Byrjunarliðið: (4-5-1):

Markvörður: Sandra Sigurðardóttir

Hægri bakvörður: Embla Grétarsdóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Tengiliðir: Dóra Stefánsdóttir, Edda Garðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir

Hægri kantur: Rakel Hönnudóttir

Vinstri kantur: Greta Mjöll Samúelsdóttir

Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög