Landslið
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Írlandi á Algarve Cup 2008

Landsliðshópurinn valinn fyrir Finnlandsferð

Kvennalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Finnlandi

26.4.2008

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið landsliðhóp sinn fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Finnlandi sem leiknir verða ytra.  Leikirnir fara fram 4. og 7. maí og eru liður í lokaundirbúningi liðsins fyrir baráttuna í undankeppni EM en leikið verður við Serba ytra 28. maí næstkomandi.

Fyrri leikurinn fer fram í Espoo en sá síðari í Lahti á leikvangi sem notaður verður í úrslitakeppni EM 2009.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög