Landslið
U19 landslið karla

Breyting á hópnum hjá U19 karla fyrir Noregsferðina

Aaron Palomares úr HK kemur inn í hópinn

24.4.2008

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert breytingu á hópi sínum fyrir keppni í milliriðli fyrir EM 2008 sem leikinn verður í Noregi.  Aaron Palomares úr HK kemur inn í hópinn í stað Kolbeins Sigþórssonar, sem er meiddur.

Áður hafði Kristinn kallað inn í hópinn þá Stein Gunnarsson, Guðmund Stein Hafsteinsson og Ingvar Jónsson.

Fyrsti leikur liðsins er á sunnudaginn þegar leikið verður gegn heimamönnum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög