Landslið
U19 landslið karla

Þrjár breytingar á hópnum hjá U19 karla

Liðið leikur fyrsta leik sinn sunnudaginn 27. apríl

23.4.2008

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert þrjár breytingar á hóp sínum er leikur í Noregi í milliriðli fyrir EM 2008.  Fyrsti leikur liðsins er gegn heimamönnum, sunnudaginn 27. apríl.

Inn í hópinn koma þeir Ingvar Jónsson úr Njarðvík, Steinn Gunnarsson úr KA og Guðmundur Steinn Hafsteinsson úr Val.  Þeir sem fara út úr hópnum eru þeir Viktor Unnar Illugason og Haraldur Björnsson, sem eru meiddir og Björn Bergmann Sigurðarson sem dró sig út úr hópnum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög