Landslið

Jörundur velur hópinn gegn Svíum

26.4.2002

Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í vináttulandsleik gegn Svíum 4. maí næstkomandi. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi átök í undankeppni HM kvenna.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög