Landslið
Byrjunarlið Íslands hjá U19 karla í leik gegn Englendingum í riðlakeppni EM í október 2007

Hópurinn hjá U19 karla er leikur í Noregi

Leika í milliriðli fyrir EM 2008

16.4.2008

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er leikur í milliriðli fyrir EM 2008 í Noregi.  Leikið verður dagana 27. apríl til 2. maí.  Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru, auk heimamanna, Ísrael og Búlgaría.

Efsta þjóð riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni er fer fram í Tékklandi í júlí.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög