Landslið
Byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Finnum hjá U17 karla á Norðurlandamótinu

U18 landslið karla á mót í Tékklandi

Ísland í riðli með Tékkum, Norðmönnum og Ungverjum

9.4.2008

KSÍ hefur þekkst boð tékkneska sambandsins um að taka þátt í 8 liða móti fyrir U18 landslið (leikmenn fæddir 1991 og síðar) í Tékklandi 26. - 31. ágúst.  Dregið hefur verið í riðla og er Ísland í riðli með heimamönnum, Norðmönnum og Ungverjum.  Í hinum riðlinum eru Slóvakar, Svíar, Pólverjar og úrvalslið Bæjaralands.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög