Landslið
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Ísland í 90. sæti FIFA styrkleikalistans

Argentínumenn halda toppsætinu

17.12.2007

Nýr styrkleikalisti FIFA var gefinn út í morgun og er íslenska landsliðið í 90. sæti listans og hefur fallið um eitt sæti frá því að síðasti listi var gefinn út.  Argentínumenn halda toppsæti FIFA styrkleikalistans.

Litlar breytingar eru á listanum og er engin breyting á efstu 20 sætunum að þessu sinni.  Hollendingar, mótherjar Íslendinga í undankeppni HM 2010, eru í 9. sæti, Skotar í því 14., Normenn í 29. sæti og Makedóníumenn í 58. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög