Landslið
Íslenski U19 hópurinn er tekur þátt í úrslitakeppni EM U19 kvenna á Íslandi.

Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna

Æft tvisvar sinnum um komandi helgi

30.10.2007

Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hafa valið úrtakshópa til æfinga um komandi helgi.  Hóparnir æfa tvisvar sinnum og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll.

Hópur hjá U17 kvenna

Hópur hjá U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög