Landslið
UEFA

Klara eftirlitsmaður UEFA í Englandi

Verður á leik Englands og Hvíta Rússlands í undankeppni EM kvenna

26.10.2007

Klara Bjarmarz, skrifstofustjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á landsleik Englands og Hvíta Rússlands í undankeppni EM kvenna.  Leikurinn fer fram á Bescot Stadium í Walsall.

Leikurinn fer fram á morgun, laugardag, en Englendingar hafa unnið sinn eina leik í keppninni til þessa á meðan Hvíta Rússland hefur unnið einn leik en tapað tveimur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög