Landslið
Búningarnir tilbúnir fyrir leikinn gegn Liechtenstein

Allt klárt fyrir leikinn gegn Liechtenstein

Leikurinn hefst kl. 18:00 og er í beinni sjónvarpsútsendingu á Sýn

17.10.2007

Það styttist í leikinn gegn Liechtenstein en hann hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma.  Leikmenn taka það rólega og undirbúa sig sem best fyrir leikinn.  Á meðan hafa aðrir nóg fyrir stafni og búningastjórinn er með sitt klárt fyrir leikinn.

Myndina hér að ofan tók snyrtimennið, Björn Ragnar Gunnarsson búningastjóri, í klefanum eftir að hann hafði raðað upp.  Eins og sjá má verða Íslendingar í hvítu búningunum í leiknum í kvöld.

  


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög