Landslið
U19_karla_Skotland

Byrjunarlið U19 karla gegn Englandi í dag

Fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM U19 karla

12.10.2007

Íslenska U19 karlalandsliðið mætir Englendingum í dag í undankeppni EM.  Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn.  Í riðlinum eru einnig Rúmenía og Belgía.  Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið(4-5-1):

Markvörður: Óskar Pétursson

Hægri bakvörður: Eggert Rafn Einarsson

Vinstri bakvörður: Jósef Kristinn Jósefsson

Miðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Fannar Þór Arnarsson

Hægri kantur: Rafn Andri Haraldsson

Vinstri kantur: Viktor Unnar Illugson

Tengiliðir: Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði og Guðmundur Kristjánsson

Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson

Framherji: Björn Bergmann Sigurðsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög