Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Breyting á hópnum hjá U19 karla

Jóhann Laxdal úr Stjörnunni kemur inn í hópinn

11.10.2007

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er tekur þátt í riðlakeppni U19 karla í Englandi næstu daga.  Jóhann Laxdal úr Stjörnunni kemur inn í hópinn fyrir Kolbein Sigþórsson, sem er meiddur.

Fyrsti leikur íslenska liðsins er á morgun, föstudag, þegar leikið verður við Englendinga.

Riðillinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög