Landslið
Flottir stuðningsmenn málaðir í fánalitunum!

Miðasala hafin á Danmörk - Ísland á Parken

Hægt að kaupa miða hér á síðunni á leikinn er fram fer 21. nóvember næstkomandi.

8.10.2007

Miðasala á leik Danmerkur og Íslands í riðlakeppni EM 2008, sem fram fer á Parken 21. nóvember, er hafin hér á síðunni.  Miðinn kostar 4.000 krónur en búast má við miklum fjölda Íslendinga á þennan leik.

Leikurinn er lokaleikur Íslands í riðlakeppninni en vart hefur verið við mikinn áhuga Íslendinga á þessum leik, ekki síst hjá Íslendingum búsettum á Norðurlöndunum.  Nú er hægt að kaupa miða á leikinn hér á heimasíðu KSÍ.

Miðasala Danmörk - Ísland

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög