Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Liechtenstein valinn

Eyjólfur Sverrisson velur 22 manna hóp fyrir leikina tvo

5.10.2007

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur valið 22. manna landsliðshóp fyrir næstu tvö verkefni landsliðsins.  Framundan eru leikir í undakeppni EM 2008, heimaleikur gegn Lettlandi 13. október og útileikur gegn Liechtenstein 17. október.

Leikurinn gegn Lettlandi er síðasti heimaleikur Íslands í þessari undankeppni en síðasti leikur Íslands í keppninni er svo gegn Danmörku á Parken, 21. nóvember.

Miðasala á leikinn gegn Lettlandi er þegar hafin en leikurinn hefst kl. 16:00, laugardaginn 13. október.

Hópurinn

Miðasala


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög