Landslið
GretarRafn_Danmork_2006

Miðasala á Danmörk - Ísland hefst mánudaginn 8. október

Íslendingum gefst kostur á að kaupa miða á leikinn á heimasíðu KSÍ

4.10.2007

Íslendingar leika lokaleik sinn í riðlakeppni EM 2008, 21. nóvember næstkomandi.  Mótherjar verða Danir og er leikið á Parken í Kaupmannahöfn.  Íslendingum gefst kostur á að kaupa miða á þennan landsleik í gegnum heimasíðu KSÍ. 

Miðasalan hefst mánudaginn 8. október og kostar miðinn á leikinn 4.000 krónur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög