Landslið
Rakel Hönnudóttir

Æfingaleikur hjá æfingahópi A-landsliðs kvenna

Leikið gegn Íslandsmeisturum Vals

4.10.2007

Föstudaginn 5. október kl. 20:00 mun æfingahópur A landsliðs kvenna leika æfingaleik gegn Val í nýjasta knattspyrnuhúsi landsins, Kórnum.  Valsstúlkur eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir aðra umferð Evrópukeppninnar en þær leika í næstu viku í Belgíu.  Mótherjar Vals í fyrsta leik er Frankfurt frá Þýskalandi.

Æfingahópur Íslands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

  Nafn Félag Ár
1 Bryndís Bjarnadóttir Breiðablik 1984
2 Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 1990
3 Guðrún Erla Hilmarsdóttir Breiðablik 1988
4 Hlín Gunnlaugsdóttir Breiðablik 1989
5 Laufey Björnsdóttir Breiðablik 1989
6 Rúna Sif Stefánsdóttir Fjölnir 1989
7 Sonný Lára Þráinsdóttir Fjölnir 1986
8 Anna Björg Björnsdóttir Fylkir 1981
9 Sara Björk Gunnarsdóttir  Haukar 1990
10 Björg Ásta Þórðardóttir  Keflavík 1985
11 Lilja Íris Gunnarsdóttir Keflavík 1979
12 Edda Garðarsdóttir KR 1979
13 Hrefna Huld Jóhannesdóttir KR 1980
14 Íris Dögg Gunnarsdóttir KR 1989
15 Ólína G. Viðarsdóttir KR 1982
16 Rakel Hönnudóttir Þór 1988

 

Mynd: Rakel Hönnudóttir er einn leikmanna æfingahópsins

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög