Landslið
Íslenski U19 hópurinn er tekur þátt í úrslitakeppni EM U19 kvenna á Íslandi.

Breyting á hópnum hjá U19 kvenna

Dagný Brynjarsdóttir kemur inn í hópinn

24.9.2007

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert breytingu á hóp sínum er leikur í riðlakeppni EM í Portúgal.  Dagný Brynjarsdóttir úr Val kemur inn í hópinn fyrir Ólöfu Gerði Ísberg úr KR.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög