Landslið
Byrjunarlið U17 kvenna gegn Lettlandi í lánsbúningum

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Slóveníu

Ein breyting gerð á byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Lettum

19.9.2007

Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóveníu í riðlakeppni EM.  Riðillinn er leikinn í Slóveníu en íslenska liðið sigraði Letta í fyrsta leik sínum, 7-1.  Leikurinn í dag hefst kl. 14:30.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Sunna Harðardóttir

Aðrir leikmenn: Sigrún Ella Einarsdóttir, Sigrún Inga Ólafsdóttir, Íris Ósk Valmundardóttir, Arna Ómarsdóttir, Heiða Dröfn Antonsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Berglind Þorvaldsdóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og María Rannveig Guðmundsdóttir.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög