Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

U19 karla mætir Skotum í Sandgerði í dag

Tveir vináttulandsleikir gegn Skotum og verður sá síðari í Keflavík á mánudaginn

8.9.2007

Íslenska U19 karlalandsliðið leikur í dag vináttulandsleik gegn Skotum.  Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði og hefst kl. 14:00.  Þetta er fyrri vináttulandsleikur þjóðanna en sá síðari er á mánudaginn á Keflavíkurvelli og hefst kl. 17:30.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög