Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

Tveir leikmenn ekki með gegn Spánverjum vegna meiðsla

Brynjar Björn Gunnarsson og Helgi Sigurðsson eru meiddir

4.9.2007

Tveir leikmenn hafa þurft að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir landsleikinn gegn Spáni vegna meiðsla.  Leikmennirnir eru Brynjar Björn Gunnarsson, Reading og Helgi Sigurðsson úr Val.

Ekki verða valdir leikmenn í þeirra stað en upphaflega voru valdir 22 leikmenn í landsliðshópinn og standa því 20 leikmenn eftir

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög