Landslið

Forsölu haldið áfram á miðvikudag

17.8.2004

Forsölu aðgöngumiða á landsleik Íslands og Ítalíu verður haldið áfram til kl. 14:00 á miðvikudag á fjórum ESSO-stöðvum, Ártúnshöfða, Lækjargötu í Hafnarfirði, Borgartúni og Geirsgötu. Miðinn í forsölu kostar kr. 1.000, en eftir það er hann á 1.200 krónur. 50% afsláttur er af miðum fyrir 16 ára og yngri.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög