Landslið
Úr leik Íslands og Portúgals frá árinu 2006

Hópurinn valinn fyrir Frakkland og Serbíu

22 leikmenn valdir fyrir leikina sem verða 16. og 21. júní

11.6.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinga tvo gegn Frakklandi og Serbíu.  Leikurinn gegn Frakklandi fer fram laugardaginn 16. júní kl. 14:00 en Serbíuleikurinn fimmtudaginn 21. júní.

Hópurinn

Leikirnir eru gríðarlega mikilvægir íslenska liðinu í því markmiðið að komast í úrslitakeppni EM 2009 er fram fer í Finnlandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög