Landslið
Stemmning hjá áhorfendum

Aðgöngumiðar á landsleikinn gegn Liechtenstein fyrir handhafa A-passa

Miðarnir afhentir á skrifstofu KSÍ á milli 10:00 og 17:00 föstudaginn 1. júní

29.5.2007

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland -Liechtenstein afhenta föstudaginn 1. júní frá kl. 10:00 - 17:00. Miðarnir verða afhentir í miðasölu á Laugardalsvelli.

Einnig geta viðkomandi pantað miða í síma 510-2900 á sama tíma, þ.e. þeir sem ekki komast að sækja miða á tilgreindum degi/tíma.  Athugið að takmarkað magn af miðum er í boði.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög