Landslið
sweden_logo

Svíar tilkynna hópinn

Mæta Dönum 2. júní og Íslendingum 6. júní

22.5.2007

Svíar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er mæta Dönum í Kaupmannahöfn 2. júní og Íslendingum 6. júní í Stokkhólmi.  Svíar eru í öðru sæti riðilsins með 12 stig, einu stigi á eftir Norður Írum en hafa leikið leik minna.

 

Sænski hópurinn

Lands-leikir

Mörk

Andreas Isaksson

Manchester City FC

44

-

Rami Shaaban

Fredrikstad FK

11

-

Petter Hansson

SC Heerenveen

22

-

Daniel Majstorovic

FC Basel

8

1

Olof Mellberg

Aston Villa FC

72

2

Mikael Nilsson*

Panathinaikos FC

35

3

Max von Schlebrügge

RSC Anderlecht

7

-

Fredrik Stenman

Bayer 04 Leverkusen

2

-

Niclas Alexandersson

IFK Göteborg

98

7

Marcus Allbäck

FC København

64

27

Daniel Andersson*

Malmö FF

53

-

Kennedy Bakircioglü

FC Twente

8

-

Johan Elmander*

Toulouse FC

26

9

Samuel Holmén

IF Elfsborg

3

-

Zlatan Ibrahimovic*

FC Internazionale

43

18

Tobias Linderoth

FC København

67

1

Fredrik Ljungberg

Arsenal FC

65

13

Rade Prica

Aalborg BK

10

1

Markus Rosenberg

Werder Bremen

13

4

Anders Svensson

IF Elfsborg

76

13

Christian Wilhelmsson*

AS Roma

40

3 

* Hafa hlotið áminningu í keppninni


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög