Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

U19 landslið karla valið fyrir Noregsför

Leikur í milliriðli EM í Noregi

16.5.2007

Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í milliriðli Evrópumóts U19 landsliða í Noregi 28. maí – 6. júní.  Efsta þjóð riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni EM í Austurríki.

Þjóðirnar er Ísland leikur við eru Spánn, Noregur og Azerbaijan

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög