Landslið
U17_karla_NM2006_Danir

U17 hópurinn sem fer til Portúgals

Tekur þátt í milliriðlum fyrir EM dagana 19. - 24. mars

6.3.2007

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem heldur til Portúgals til þess að leika í milliriðlum fyrir EM.  Leikið verður dagana 19. - 24. mars og er leikið við Norður Íra, Portúgali og Rússa.

18 manna hópur hefur verið valinn fyrir ferðina og má sjá hann hér að neðan.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög