Landslið
UEFA

Dregið í undankeppni EM hjá U17 og U19 karla

Dregið í Barcelona fimmtudaginn 1. mars

28.2.2007

Á morgun, fimmtudaginn 1. mars, verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM hjá U17 og U19 karla.  Dregið verður í Barcelona og verður byrjað að hræra í skálunum kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Fréttir af drættinum munu birtast hér á heimasíðunni um leið og þær berast.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög