Landslið
Úr leik Íslands og Portúgals frá árinu 2006

Hópurinn sem fer til Algarve tilkynntur

Kvennalandsliðið tekur þátt á Algarve Cup 2007

26.2.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt á Algarve Cup 2007.  Sigurður Ragnar velur 20 leikmenn í þetta verkefni en hópurinn heldur utan 5. mars og leikur fjóra leiki.

Ísland mun leika gegn Ítalíu, Írlandi og Portúgal sem og leikið verður um sæti á mótinu.

Sjónvarpsstöðin Eurosport mun sýna fjölmarga leiki í beinni útsendingu frá þessu sterka móti og þar á meðal leik Portúgals og Íslands sem leikinn er mánudaginn 12. mars kl. 15:30.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög