Landslið
Íslandskort

Æfingahópur hjá U17 kvenna tilkynntur

Æfa tvisvar um komandi helgi

21.2.2007

Æfingar eru fyrirhugaðar hjá U17 kvenna um helgina og hefur Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari, valið 25 leikmenn til þessara æfinga.  U17 kvenna tekur þátt í riðlakeppni fyrir EM síðar á þessu ári, þeirri fyrstu í þessum aldursflokki.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög