Landslið
U19-isl-eng-2006

Undirbúningur U19 kvenna heldur áfram

Hópurinn æfir tvisvar sinnum um helgina

20.2.2007

Undirbúningur U19 kvenna fyrir úrslitakeppni EM, sem haldin er hér á landi í júlí, er í fullum gangi og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, valið hóp til æfinga um helgina.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög