Landslið
Ásthildur Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir í kröppum dansi gegn Tékkum á Laugardalsvelli 19. ágúst 2006

25 leikmenn valdir til æfinga um helgina

Kvennalandsliðið æfir um komandi helgi

20.2.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 25 leikmenn á landsliðsæfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 24. - 25. febrúar.  Æft verður tvisvar um helgina. 

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög