Landslið
U19-isl-eng-2006

U19 kvenna leikur í Portúgal

Leikið á móti Portúgal, Grikklandi og Rúmeníu í EM

19.2.2007

Dregið var í dag í riðlakeppni fyrir EM 2008 hjá U19 kvenna í dag.  Ísland lenti í 1. riðli með Portúgal, Grikklandi og Rúmeníu og verður riðillinn leikinn í Portúgal 27. september til 2. október.

Tvær efstu þjóðir hvers riðils komast í aðra umferð en úrslitakeppnin verður leikin í Frakklandi 2008.

EM U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög