Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtaksleikir gegn Møre og Romsdal

Fjórir leikir leiknir við úrvalslið frá Noregi

16.2.2007

Úrtakshópar KSÍ karla og kvenna munu leika fjóra vináttuleiki gegn úrvalsliðum Møre og Romsdal fylkis í Noregi í næstu viku (tveir karlaleikir og tveir kvennaleikir).

Freyr Sverrisson þjálfari U16 karla og Kristrún Lilja Daðadóttir þjálfari U17 kvenna hafa hvort um sig valið tvo úrtakshópa til að leika sitt hvorn leikinn.

Leikirnir fara fram fimmtudaginn 22. febrúar í Egilshöll og laugardaginn 24. febrúar í Fífunni.

Úrtakshópar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög