Landslið
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Ítalir í efsta sæti styrkleikalista FIFA

Ísland í 95. sæti listans og fellur um tvö sæti

14.2.2007

Nýr FIFA styrkleikalisti karla var birtur í dag og er Ísland í 95. sæti listans.  Eftir að hafa verið á toppi listans í 55 mánuði samfleytt, detta Brasilíumenn niður í annað sætið.  Heimsmeistarar Ítala smella sér á toppinn í fyrsta sinn síðan 1993.

FIFA-listinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög