Landslið
Alid-byrjunarlid-01a-togt

Vináttulandsleikur við Kanada 22. ágúst

Fimm heimaleikir hjá karlalandsliðinu á árinu

2.2.2007

Í dag gerði KSÍ samning við Knattspyrnusamband Kanada um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi.  Þetta er í fyrsta skiptið sem þjóðrnar mætast í landsleik í knattspyrnu.

Það er því ljóst að karlalandslið Íslands mun leika fimm heimaleiki á þessu afmælisári Knattspyrnusambandsins.  Það verður því mikið um að vera fyrir knattspyrnuáhugamenn á endurbættum Laugardalsvellinum á árinu.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög