Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Breyttur tími á æfingum hjá U17 og U21 karla

Æfingatíminn á sunnudeginum breytist

14.12.2006

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur æfingatímum U17 og U21 landsliða karla næstkomandi sunnudag, 17. desember, verið breytt.
 

Leiknir verða tveir æfingaleikir kl. 15:00 og 16:30 í stað 9:00 og 10:30 eins og áður var áætlað.

Þjálfari liðanna, Lúkas Kostic, mun láta leikmenn vita á laugardagsæfingu hvenær þeir eiga að mæta á sunnudeginum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög