Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

U19 karla með æfingar um helgina

Æft tvisvar sinnum í Fífunni um komandi helgi

22.11.2006

Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa tvisvar um komandi helgi.  Báðar æfingarnar fara fram í Fífunni og eru 34 leikmenn boðaðir til þessa æfinga.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög